Valli litli rostungur – ævintýri byggt á sannri sögu

Höfundar: Anna Margrét Marinósdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Helgi Jónsson

5.990 kr.

Þessi yndislega saga af Valla litla rostungi birtist okkur ljóslifandi með frábærum teikningum Freydísar Kristjánsdóttur og alvöru dýrahljóðum úr undirdjúpum. Að auki fylgir hljóðbókaútgáfa í lestri Jóhanns Sigurðarsonar leikara. Við getum því bæði lesið og hlustað.