Vályndi

Höfundur: Friðrika Benónýsdóttir

5.990 kr.

Morð eru ekki framin á Húsavík! lögreglumaður situr nú samt uppi með sundurstungið lík í gufubaðinu og böndin taka brátt að berast að klíku yfirstéttarinnar á staðnum. Friðrika Benónýsdóttir er landsþekkt bókmenntakona sem hér sýnir á sér óvænta en spennandi hlið. Vályndi er blanda af ráðgátu í anda Camillu Läckberg og harðsoðinni glæpasögu um hrollvekjandi samfélag undir áferðarmjúku yfirborði.