Vitavörðurinn

Höfundur: Camilla Läckberg

2.490 kr.

Vitavörðurinn er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.

Á bjartri vornótt snarast kona inn í bíl sinn. Hendurnar á stýrinu eru ataðar blóði. Með son sinn ungan í aftursætinu leitar hún á eina griðastaðinn sem hún þekkir; eyjuna Grásker við Fjällbacka. Hvað kom fyrir? Og hvers vegna finnst kunningi konunnar skotinn til bana í íbúð sinni?