Volcano in a bag

Höfundur: Ýmsir

2.990 kr.

Frí heimsending!

Þessa smáa en knáa bók inniheldur stórmerkilegt safn ljósmynda og frásagna af öllum helstu eldgosum á Íslandi í gegnum aldirnar og þar með talið því nýjasta í Geldingadölum.

Í bókinni fá lesendur að kynnast því hvernig Ísland lamaði alla flugumferð um nær allan heim árið 2010 og kom af stað frönsku byltingunni 1789.

Frábær innsýn í magnþrungna sögu íslenskra eldfjalla, skreytt stórbrotnum ljósmyndum sem gerir þessa litlu bók stærri en hún í raun og veru er. Og svo er hún í handhægum umbúðum, poka sem ekki skal loka.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari, tekur langflestar myndirnar í bókinni, þar á meðal myndirnar úr Geldingadölum og öðrum nýrri eldgosum.